Farlami drengurinn

ebook Hans Christian Andersen's Stories

By H.C. Andersen

cover image of Farlami drengurinn

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Á herragarði nokkrum búa rík hjón, sem leggja mikið uppúr því að gera þeim gott sem minna hafa milli handanna en þau sjálf. Til hjúa þeirra teljast meðal annarra garðyrkjuhjón, sem eiga dreng sem ekki getur stigið í fæturna. Jólahátíð nokkra gefa herragarðshjónin öllum börnunum nýja flík, nema þessum farlama dreng. Honum senda þau sögubók, og þykir foreldrum hans fremur lítið til koma. Drengurinn verður mjög elskur að bókinni og les í henni hverja lausa stund. Þar kemur að foreldrar hans spyrjast fyrir um efni bókarinnar, og segir hann þeim þá sögu sem af má lærdóm draga. Þau heillast mjög af boðskapnum og meta söguna mikils. En bókin á eftir að breyta lífi fjölskyldunnar meira en þau órar fyrir. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson. -
Farlami drengurinn