Grænlendinga saga

audiobook (Unabridged) Íslendingasögur

By Óþekktur

cover image of Grænlendinga saga
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Grænlendinga saga segir að mörgu leyti frá sama efni og Eiríkssaga rauða en þó ekki á alveg sama hátt. Hún er talin hafa verið rituð um miðja 13. öld og hefur það varðveist í Flateyjarbók.Verkið segir frá því þegar Bjarni Herjólfsson hóf leit að föður sínum sem hafði farið ásamt Eiríki rauða til Grænlands. Einnig segir frá Leifi heppna, landafundum hans og hvernig hann hlaut viðurnefni sitt. Guðríður Þorbjarnardóttir kemur einnig við sögu en sú kona var talin vera víðförlasta kona heims í kring um árið 1000.
Grænlendinga saga