Harðar saga og Hólmverja

ebook Íslendingasögur

By Óþekktur

cover image of Harðar saga og Hólmverja

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Harðar saga og Hólmverja flokkast sem svokölluð útlagasaga og svipar henni til bæði Grettis sögu og Gísla sögu Súrssonar þó hún sé þeim að mörgu leyti frábrugðin líka. Sagan segir frá Herði Grímkelssyni sem ungur heldur utan. Kona Harðar var Helga Jarlsdóttir. Hörður var dæmdur til útlegðar og settist hann að í Geirshólma í Hvalfirði í kjölfarið. Þegar svo kom til átaka þar sem Hörður var veginn synti ekkja hans með syni þeirra tvo í land, til þess að komast undan.Styrmir fróði Kárason hefur verið nefndur sem hugsanlegur höfundur verksins en slíkt er þó algerlega óstaðfest. Sagan þykir endurspegla rósturtíma Sturlungaaldar og hafa fræðimenn jafnvel talið sig sjá líkindi með Herði Grímkelssyni og Sturlu Sighvatssyni. -
Harðar saga og Hólmverja