Eitur

ebook

By Alexander Kielland

cover image of Eitur

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Maríus litli, aðalpersóna sögunnar, er feiminn en uppátækjasamur piltur á skólabekk. Hann er ekki mikill námshestur og er eftirbátur bekkjarsystkina sinna í öllu - nema latínu. En hann kemst í gegnum námsefnið með aðstoð frá vini sínum, Abraham. Skáldsagan fylgir nokkrum ungum mönnum í gegnum skólagöngu, þeir hafa allir mismunandi hæfileika, eru mis iðnir og bóknám liggur ekki eins fyrir þeim öllum. Eitur kom út á norsku árið 1883 en í íslenskri þýðingu Benedikts Bjarnasonar nokkru síðar. Skáldsagan er sögð vera ádeila á nám og hvernig því er hagað í norskum skólum á 19. öld. Höfundur veltir upp ýmsum spurningum í gegnum frásögnina um skólakerfið og kennsluaðferðir samtíma síns.-
Eitur